Kvöldljóð til Bjarnareyjar (ort í 19.maí 1987)

Hún rís upp úr djúpinu fögur sem mær

með kollinn sinn döggvaðann tárum.

Kvöldsólin roða á bjargveggi slær

sem glitofnum sunnuþráðum. 

 

Frá bjarginu berast fuglanna hljóð

ná eyrum hvers manns sem þar gistir.

Bjarnarey syngur sín vögguljóð

er röðullinn eyjunna kyssir.

 

Hún vaggar þeim þreyttu sem klifu þar bjarg

í faðmi sér fuglana geymir.

Í húminu þagnar allt fuglanna garg

er draumgyðjan svefninn þeim veitir.

 

(höf. Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir) þetta ljóð var gefið innrammað er veiðihúsið í Eynni var vígt) 

_dsc0021_fhdr.jpg

 

 Mynd Ómar Eðvaldsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

geðveikt ljóð í alla staði og myndin er hreint sagt trufluð

Irena Lilja (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 20:43

2 identicon

Gjebbað ljóð gamla ;I haha Kv David.

Gjebbuð mynd gémli gémli ;)

Dabbi The hunk ;) (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 16:31

3 Smámynd: Kolbrún Harpa Vatnsdal  Kolbeinsdóttir

Hahha....góðan daginn..:) Takk fyrir kommentið. Já flott mynd hjá Ómari.......

Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 16.4.2010 kl. 09:23

4 identicon

hahaha Davíð "Gjebbað" ;D

Irena (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband