16.4.2010 | 09:39
Óhugguleg mynd
Þessi mynd er vægast sagt ansi óhugguleg sem tekin er af Eyjafjallajökli. Maður getur rétt ýmindað sér, öskrin í í þessu óargadýri og fnykurinn er vafalaust óbærilegur er það spýr úr sér eldi og brennisteini.Og sendir hverja vatnsspýjuna á fætur annarri yfir tún og vegi, fyllta klakaruðningi...

Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook
Athugasemdir
þetta er óhuggnalegt hve náttúran er öflugt fyrirbæri...er farin að halda að himin og jörð séu bara að farast...!!! ég meina halló Jarðskjálftar,þrumur & eldingar,Haglél á stærð hnefa,eldgos,flóð,rignandi froskum eða e-h..these are all signs of the world is coming to an end.!! Right?
Irena Lilja (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 13:11
Hef nú ekki svona stóra áhyggjur af málunum. En já, þetta er hrikalegt að sjá allt saman. það er alveg magnað að fylgjast með gosinu þegar sést upp á land. Á tímabili í gær og fyrradag var þetta eins og í bílabíói...allur bærinn að skoða eldgosið. Og nú fer hann að snúa sér með vindinn eftir helgina og þá er spurningin hvort við í Eyjum fáum yfir okkur óþverran....;)
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 18.4.2010 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.