Óhugguleg mynd

Þessi mynd er vægast sagt ansi óhugguleg sem tekin er af Eyjafjallajökli. Maður  getur rétt ýmindað sér, öskrin í í þessu óargadýri og fnykurinn  er vafalaust óbærilegur er það spýr úr sér eldi og brennisteini.Og sendir hverja vatnsspýjuna á fætur annarri yfir tún og vegi, fyllta klakaruðningi...djofsi_sjalfur.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er óhuggnalegt hve náttúran er öflugt fyrirbæri...er farin að halda að himin og jörð séu bara að farast...!!! ég meina halló Jarðskjálftar,þrumur & eldingar,Haglél á stærð hnefa,eldgos,flóð,rignandi froskum eða e-h..these are all signs of the world is coming to an end.!! Right?

Irena Lilja (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 13:11

2 Smámynd: Kolbrún Harpa Vatnsdal  Kolbeinsdóttir

Hef nú ekki svona stóra áhyggjur af málunum. En já, þetta er hrikalegt að sjá allt saman. það er alveg magnað að fylgjast með gosinu þegar sést upp á land. Á tímabili í gær og fyrradag var þetta eins og í bílabíói...allur bærinn að skoða eldgosið. Og nú fer hann að snúa sér með vindinn eftir helgina og þá er spurningin hvort við í Eyjum fáum yfir okkur óþverran....;)

Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 18.4.2010 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband