18.4.2010 | 10:17
Eldgosið í Eyjafjallajökli
Ösku- bakkinn bak við Bjarnarey var hrikalegur í gær....datt í hug atriði úr myndinni Dantes Peak sem er bandarísk eldgosamynd..allrosaleg.. vorkenni bara fólkinu sem býr á þessu svæði og sér ekki út úr augum vegna öskunnar enda verður dimmt sem á nóttu við svona skilyrði......
Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook
Athugasemdir
Já Dantes Peak er Rosaleg Eldgosmynd enda er sprengigos í þeirri mynd,Mjög óhugnalegt allt saman.
Írena Lilja (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.