5.5.2010 | 14:29
Einn góður...:)
Einu sinni fóru Íslensk hjón í helgarferð til London. Þau fengu fallegt herbergi á þokkalegu hóteli en þegar þau komu inn á baðherbergið sáu þau að það var enginn krókur til þess að hengja handklæði á. Þau ákváðu því að skrúfa nokkra króka í vegginn, en vildu nú fyrst biðjaum leyfi til þess hjá húsverðinum. Á meðan karlinn stökk út í næstu verslun til að kaupa króka hringdi eiginkonan í húsvörðinn. Hún var ekki góð í ensku og hljóðaði símtal konunar því svona.*Konan:* Jess, hello, ken æ tokk tú ðe hotel djanitor..plís ?*Bryti:* Yes, hold on one moment.*Konan:* Þeinkjú.Eftir smá bið*Húsvörður:* Yes hello?*Konan:* Jess, is ðiss ðe djanitor?*Húsvörður:* Yes mem, I am the janitor, how can i help you?*Konan:* Jess......Æ was wondering iff its okei for mæ hösband tú skrú som húkkers in ár baþrúm?????
Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.