21.5.2010 | 08:03
Ef himnaríki.....
Ég vildi óska að í himnaríki væri sími svo ég geti heyrt rödd þína.
Ég hugsaði til þín í dag en það er ekkert nýtt. Ég hugsaði til þín
í gær og dagana þar á undan.....Ég hugsa til þín í hljóði og nefni oft nafnið þitt.
Allt sem ég á eru minningar og mynd í ramma....
Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook
Athugasemdir
Æjji knús á þig elsku mamma mín ;* Love you
Írena Lilja (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.