6.8.2011 | 06:43
Mín í leikfélaginu 1980 til....;)
Lék smáhlutverk í kvikmyndinni Nýtt líf ásamt Elfu systir(Guđrún ţríburi og systir mín í ađalkvenhlutverkinu)... Mamma, hún Sigga frá Vatnsdal átti meira ađ segja "MÍNÍ hlutverk í kvikmyndinni....
Ég lék vondu drottninguna /stjúpuna í leikritinu Mjallhvít og dvergarnir sjö..
Ég lék eindćma settlega en jafnframt skemmtilega leiđinlega persónu í leikritinu "ER Á MEĐAN ER" og ţurfti meira ađ segja ađ lćra grunnsporin í ballett....
Ég lék eldri systur í grínleiknum "AUMINGJA HANNA" og lék meira ađ segja á móti afar frćgri leikkonu Elfu Ósk Ólafsdóttur.....en hún lék yngri systur mína í leiknum og stakk heldur betur undan gribbunni, stóru systur... (af hverju fć ég svona hlutverk ć ofan í ć...er ég svona hrikalega "Gribbuleg"...hahahahahahaha)...
Og svo var ađal leikritiđ "FYRSTA ÖNGSTRĆTI TIL HĆGRI" ţar sem ég lék eitt ađalhlutverkiđ, Maríu komin á fullt í dópiđ og brennivíniđ ásamt Eddu Ađalsteinsdóttur sem lék bestu vinkonu Maríu...
Guđrún lék Maríu ţegar hún var ung og varđ fyrir hrćđilegri misnotkun en ég Maríu ţegar hún var komin í strćtiđ, brotin á sál og líkama. Ţetta var hrikalega erfitt hlutverk og tók á svo hrikti í hverri tilfinningasellu í líkamanum. Ţegar mađur(ég) get komiđ fullum sal af fólki til ađ tárast og jafnvel gráta ţá er tilganginum náđ....ekki satt. Áhrifamikiđ og og vel stjórnađ af Sigurgeir sem jafnframt lék rónann í Öngstrćtinu og Unnur lék helv...kerlinguna sem fussađi og sveiađi yfir lifnađi okkar...
Takk fyrir allt og allt Sigurgeir leikstjóri og leikari m/meiru og Unnur Guđjónsdóttir, mesti og besti leikari allra tíma og mér svo kćr og einstaklega skemmtileg og góđ sem leikstjóri. Enda sá mađur hversu vel hún stjórnađi krökkunum í Mjallhvíti og dvergunum sjö. Ţau sátu og stóđu nákvćmlega eins og hún vildi...
Bara smá mont úr Kollukoti enda međ "DIPLOMA" frá skemmtilegasta leikstjóra sem til var í Eyjum og ţótt víđar vćri leitađ, UNNI GUĐJÓNSDÓTTIR (blessuđ sé minning ţín..)
"Fari nú allir hundar niđrí kjallara" (úr AUMINGJA HÖNNU) tileinkađ Unni Guđjóns....

Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Breytt s.d. kl. 06:54 | Facebook
Athugasemdir
Ógleymanlegir tímar og svoooo...gaman međan á ţessum ćfingum stóđ. Kynntist fullt af góđu fólki og lćrđi ađ segja "NEI".
Sjálfstraustiđ óx međ hverjum degi og ţegar mín mćtti á sviđiđ í denn...gerđist eitthvađ, ólýsanlegt. Ţessi annars feimna og óframfćrna manneskja breyttist á margan hátt og til hins betra ađ mínu mati...;) Mćli međ ađ allir krakkar háir sem lágir gefi sér tíma hjá Leikfélaginu og sérstaklega ţau sem eiga erfitt međ ađ koma sér á framfćri og tala fyrir framan ađra. Líf ţeirra breytist til hins betra, ţví get ég lofađ og stađiđ viđ.Og allt gengur betur...;)
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 6.8.2011 kl. 10:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.