6.8.2011 | 07:57
Ljósmyndarinn Ómar Eðvaldsson..,)
Glæsileg mynd af prófastinum sjálfum í STÓRHÖFÐA...

Ævintýralegar myndir að hætti Ómars míns...



.
Myndirnar hans eru margar fullar af dulúð en fyrst og fremst tilfinning fyri náttúrunni og öllum hennar breytileika og birtuskilyrðum.
Fallegar myndir héðan úr Eyjum og einstaklega falleg mynd frá Dyrhólaey ..
Það er margt hægt að lesa úr myndum hans úr "HRAUNINU" eins og einni hér,þar sem ég sé einhverja forn-eðlu sem er að slökkva þorstanum í örmum ÆGIS konungs.
Eyjamyndirnar hans eru oftar en ekki teknar frá öðru sjónarhorni en gengur og gerist eru töfrum líkastar enda sér listamaðurinn Eyjarnar oft í öðru ljósi ..... En við hin sem höfum átt hér heima frá fæðingu.
Dyrhólaey í öllum sínum fegursta skrúði og ég hafi ekki séð eins fallega mynd.....



Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Breytt s.d. kl. 08:01 | Facebook
Athugasemdir
Stundum hefur Ómari fundist ansi leiðinlegt að mynda, enda sama myndefnið fyrir augum dag eftir dag hér í Eyjum.
En ég benti honum á fegurðina/birtuna og annað fleirra.
Og hann fann enn....meiri fegurð í Eyjum og myndefnið er ótakmarkað. Enda hefur hann gert sér far um að reyna að mynda frá öðru sjónarhorni en sem blasir við okkur innfæddum hvern dag og á stundum hef ég staðið mig að því að spurja hann : "Hvar tókstu þessa mynd"?
Uppgötva með honum og ljósmyndunum hans að það eru fleirri fagrar hliðar á Eyjunni okkar en við hin innfæddu, gerum okkur grein fyrir...;)
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 6.8.2011 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.