Yndislegur tími...:)

Nóvember er rúmlega hálfnađur og framundan er jólahátíđin í öllu sínu veldi.

Alltaf sama tilhlökkunin og barniđ inn í mér vaknar í byrjun nóvember og stundum fyrr ..Tounge

Líklega finnst einhverjum ég vera meira en lítiđ biluđ..hahhhaha...en mér er slétt sama. Ég held mín jól á minn hátt og undirbý ţau á minn hátt og helst nógu snemma.

Elska fallegu jólaljósin..elska ađ taka upp úr kössunum, gamalt og nýtt jóladót .Brosi međ sjálfri mér ţegar jólasveinarnir mínir sem fara á eldhússkápana  birtast upp úr kössunum og segi viđ ţá: "Ćtli ţetta verđi ekki síđustu jólin ykkar"..reyndar búin ađ segja ţetta í mörg ár en ţeir eru allavega 25 ára gamlir, pínurifnir hahahaha..en upp skulu ţeir enn ein jólin..Smile

Allavega hafa krakkarnir mínir alltaf jafn gaman af ađ sjá ţá á sínum stađ og minnast vafalaust liđinna stunda međ ţeim vinum okkar...HeartHeartHeart

Og nú eru ţađ yngstu barnabörnin sem fá ađ njóta ţeirra og upplifa jólasveinana hennar ömmu sín...

Í skammdeginu njóta jólaljósin sín sem best og gleđja mig og mína ótakmarkađ enda ţađ fyrsta sem ég geri á morgnana er ađ kveikja á ljósunum í gluggunum  og hleypa ţessari undurfögru birtu inn í kotiđ mitt..inn í hjarta mitt og hlakka til...InLove

Ég hef alltaf samúđ međ ţeim sem ekki gleđjast yfir tilkomu jólanna og liggja vafalaust margar ástćđur ţar ađ baki. Oft er ţađ hvernig ćskuárin voru og kannski voru jólin ekki alltaf gleđileg í hjörtum og minningu ţeirra. Ég kannast viđ ţađ sjálf en ég ákvađ ađ gera jólin mín ađ ćvintýri fyrir mig og börnin mín. Mér tókst ţađ...Smile

ţau eru svo mikil jólabörn ţessar elskur og alltaf jafnspennt og mamma sín..ţau elska jólin..Heart

Ţađ gleđur mig innilega ţví ég veit hvers virđi er ađ hlakka til og gera jólin gleđileg og ćvitýraleg og virkilega hlakka til ţeirra af einlćgu hjarta ....

Leyfum litla barninu í okkur ađ koma út ţegar jólin nálgast..stara hugfangin á fallegu ljósin og skreytingarnar..jólatréđ sem skreytt er međ öllum ţessum ótrúlega litríku og glansandi jólakúlum.

Eflaust hengir einhver, eitthvađ alveg sérstakt á tréđ eins og lítinn barnsskó eđa gamalt leikfang á einhverjar greinarnar og minnist um leiđ liđinna stunda...HeartHeart

 Viđ ţá sem ekki hlakka til vil ég segja ţetta: Hafi jólin ţín í ćsku ekki veriđ ţér góđ og ţig hćtti ađ hlakka til ţeirra.

 Ţá hefurđu val.... halda áfram ađ gera jólin leiđinleg eđa.... gera ţín jól yndisleg, ćvitýraleg og eftirminnileg fyrir ţig og börnin ţín.....Heart

DSC 0001

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtileg lesning og hlakka miiiikiđ til jólana, enda stendur til ađ jólast eitthvađ um helgina ;)

David (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 14:59

2 identicon

Alltaf jafn gaman ađ lesa bloggiđ ţitt mammsla ;* hlakka mjög svo til jólanna :)

Irena Lilja (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 18:05

3 Smámynd: Kolbrún Harpa Vatnsdal  Kolbeinsdóttir

Takk elskurnar mínar.. alltaf gaman ađ fá viđbrögđ viđ ţví sem er skrifađ. Skil bara ekkert í ţví hversu fáir tjá sig miđađ viđ hversu margir lesa bloggiđ mitt...

Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 25.11.2011 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband