18.10.2008 | 06:36
Gullkistan
Jæja það fer að koma tími á mann að fara að grafa upp gullkistuna og finna eitthvað skemmtilegt að skrifa á þessum síðustu og verstu........ en ég er að fara að vinna klukkan sjö..því hér flæðir fiskur út um hverjar dyr liggur við..þetta er bara eins og á vertíð svei mér þá. En ég skrifa væntanlega eitthvað í kvöld og þá eitthvað sem ég hef verið að bauka með sjálf..ha..ha við heyrumst og bestu kveðjur til ykkar.
Kolla í kollukoti
Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.