Konfekt fyrir eyrun.....

Við skötuhjúin fórum á tónleika hjá Frostrósum í Höllinni í gærkvöldi. Þetta var bara unun á að hlýða og ekki laust við að undirskrifuð felldi tár við þennan fagra og kraftmikla söng.

Salurinn var fullur að mér sýndist og mikið klappað fyrir flytjendum. Kærar þakkir fyrir okkur..gott að fá svona eyrnakonfekt í skammdeginu..það lyftir upp sálinni Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæl Harpa, það lá við að hjartað bráðnaði þegar mest gekk á, oft kom það fyrir að ég fékk gæsahúð, mér finnst það vera ómissandi í jólaundirbúninginum að fara á jólatónleika.

 Kær kveðja frá Áshamrinum.

Helgi Þór Gunnarsson, 10.12.2008 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband