22.7.2009 | 11:19
Spegilbrot..leikur að mynd :)
Þessi mynd er tekin af Ingu Rós, dóttir Gunnars og Huldu frænku, í Kollukoti ekki alls fyrir löngu.
Datt í hug að leika aðeins með myndina og úr, varð þessi annars skemmtilega útgáfa af Ingu Rós...
Flokkur: DAGBÓKIN MÍN | Facebook

milla












Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.