5.9.2008 | 08:06
Hörpuljóð
Hinsta kveðja
Ég kveð þig kæra vina ég kveð þig mamma mín
í faðmi drottins sefur blíðust sálin þín
á vængjum morgunroðans um röðulglitrað haf
fer andi þinn á guðs vors helga stað
þar engin þjáning né kvöl né sorgartár
aðeins ró og friður í hverri þreyttri sál
þér þakka samfylgdina og minninguna um þig
nú bið ég góðan guð að geyma þig
Ljóð. K.H.K
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.