Gullkorn..

Á meðan annarra leiðir mætast eru aðrir að skilja. Á meðan barn fæðist er annað að deyja.

Á meðan sorgin læðist inn er gleðin hinu megin við dyrnar . Þegar dyr lokast í lífinu er alltaf gluggi sem þú getur opnað.

Á meðan ég dreg andann verð ég þér alltaf til  staðar.

Of ef ekki þá máttu eiga við mig orð og ég kem og geri veröld þína að því besta sem ég get gert.

Ef þú átt bágt þá kem ég og hugga þig. 

Ef ég get verið mamma um ókomna framtíð.. Þá verð ég það einnig á himnum og horfi og fylgist með hverju þínu spori í lífinu.

Af því ég elska þig..................

(höfundur Kolbrún Harpa 01.01.2009) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Manni hlýnar við hjartarætur, hafðu þökk fyrir Harpa.

Kær kveðja frá Áshamrinum.

Helgi Þór Gunnarsson, 4.1.2009 kl. 03:49

2 identicon

Fallegt, takk!

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband